|
'Katrin Viðar' rose References
Newsletter (May 2018) Page(s) 40, 41(photo). Includes photo(s). [From "Hardy Roses in Iceland", by Vilhjálmur Lúðvíksson, pp. 37-41] The first examples of locally raised roses came in the 60´s and 70´s from rather accidental sourcing of imported rose seeds. Thus the hardy spinosissma variety 'Katrín Viðar', the tough rugosa variety 'Skotta' as well as the beautiful but botanically ill-defined 'Métis'-like 'Yndisrós' (seed marked Rosa hypoleuca) all emerged as noticeably floriferous seedlings and were selected from groups of less interesting siblings at the Reykjavik Botanical Gardens
Website/Catalog (21 Feb 2015) Includes photo(s). https://sites.google.com/site/gardaflorarosir/roses/pimpinellifolias/katrin-vidar
Þyrnirósarblendingur (Pimpinellifolia) Uppruni: Grasagarður Reykjavíkur, um 1970 (?) Blómlitur: hvítur, smá bleikri slikju í fyrstu Blómgerð: einföld Ilmur: daufur Blómgun: einblómstrandi, lok júní - júlí Hæð: um 1,5 m Harðgerði: harðgerð, flokkur 2 Planta ræktuð upp af fræi af óþekktum uppruna í Grasagarði Reykjavíkur. Þetta er fyrsta nefnda yrkið sem komið hefur frá garðinum og var því nefnt til heiðurs hjónunum Jóni Sigurðssyni og Katrínu Viðar. Árið 1961 gáfu þau Reykjavíkurborg safn íslenskra plantna sem varð upphafið að Grasagarði Reykjavíkur. Heimild: Jóhann Pálsson, Garðyrkjuritið 1993, bls.112-113
|